logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opið hús hjá skólaskrifstofu - Sjálfbærni, ákall um ábyrgð og áhuga

25/02/2013

Opið hús- sjálfbærniÍ nýjum aðalnámskrám leik- og grunnskóla er horft til 6 grunnþátta í skólastarfi sem eru læsi, sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun.

Á Opnu húsi Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar miðvikudaginn 27. febrúar verður sjónum beint að sjálfbærni

Skólaskrifstofan hefur fengið til liðs við sig Helenu Ólafsdóttur verkefnisstjóra hjá Náttúruskóla Reykjavíkur og mun hún velta upp spurningunum:

  • Hvað er sjálfbær þróun og hvernig tengist hún skólastarfi?
  • Hver er ábyrgð okkar foreldra, núna og fyrir komandi kynslóðir?
  • Hvernig getum við unnið með leik- og grunnskólum að þessu sameiginlega markmiði?

Áhugavert málefni um framtíð barna okkar

Sjá auglýsingu (.pdf)

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira