logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Gjöf til skólans

30/01/2015
Tilefnið var að færa skólanum að gjöf tvær kúlusessur og heyrnarhlífar til nota í skólastarfinu.  Félagið stóð fyrir söfnun með það að markmiði að safna fyrir sérkennslugögnum fyrir börn með einhverfu á yngsta stigi grunnskóla.  Söfnunin fór fram með átakinu "Blár apríl" á liðnu ári og gekk vel.  Allir skólar í landinu fá því glaðning frá Styrktarfélaginu.  Við þökkum kærlega fyrir okkur hér í Krikaskóla og gjöfin mun nýtast vel í skólastarfi með börnunum
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira