logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Andri Snær næsti forseti Íslands, samkvæmt niðurstöðu krakkakosninga

15/06/2016
Samkvæmt niðurstöðu forsetakosninga Krikaskóla, verður Andri Snær Magnason sjötti forseti íslenska lýðveldisins. 
Hlaut hann 32,3 % atkvæða en fast á hæla hans var Elísabet Jökulsdóttir með 27,4 %. Guðni Th. Jóhannesson var með 11,3% í þriðja sæti.

Kosningarnar eru liður í verkefni á vegum umboðsmanns barna og KrakkaRÚV, sem gefur börnum færi á að taka virkan þátt í kosningaferlinu, þrátt fyrir ungan aldur. 

Hér að neðan má sjá hvernig atkvæðin dreifðust, ásamt kosningaþátttöku.

Niðurstöður forsetakosninga í Krikaskóla


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira