logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Má börnum leiðast? - Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar

25/11/2016

Miðvikudaginn 30. nóvember klukkan 20 er komið að næsta opna húsi vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar. Að þessu sinni mun Margrét Pála Ólafsdóttir fjalla um hvað gerist þegar börnum leiðist. Rætt verður um hver algeng viðbrögð bæði barna og foreldra eru í slíkum aðstæðum og gefin hagnýt ráð um hvernig má nýta þessar stundir til örvunar og jákvæðs þroska.

Sjá auglýsingu: Ma bornum leidast_Opid hus 30 november 2016.pdf

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira