logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opið hús hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar miðvikudaginn 22. febrúar - ADHD einkenni og hagnýt ráð

17/02/2017

Miðvikudaginn 22. febrúar klukkan 20 er komið að þriðja opna húsi vetrarins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar haldið að venju í Listasal Mosfellsbæjar.















Að þessu sinni mun Hulda Sólrún Guðmundsdóttir sálfræðingur fjalla um athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum og unglingum og gefa hagnýt ráð um hvernig má vinna með veikleika og efla styrkleika þessara einstaklinga.

Farið verður yfir helstu einkenni ADHD og rætt um hvað við getum gert til að koma til móts við börn og unglinga með ADHD og stuðla að auknum og jákvæðum þroska.

Sjá auglýsingu

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira