logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Litla upplestarkeppnin

23/03/2017

Föstudaginn 24. mars kl 9 er Litla upplestrarkeppnin haldin í Krikaskóla. Börnin í 3. og 4. bekk hafa æft upplestur í vetur. Börnin hafa unnið að því að bæta sig í upplestri en keppnin snýst einmitt um að hver og einn keppi að því að verða betri lesari. Á dagskránni er söngur og upplestur af ýmsu tagi s.s. einstaklingslestur, keðjulestur og kórlestur. Börnin í 3. bekk taka þátt í dagskránni og gegna lykilhlutverki sem kórsöngvarar. Dagskráin tekur u.þ.b. eina klukkustund.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira