logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Ekkert skólahald á föstudag

18/08/2015
Föstudaginn 21. ágúst næstkomandi verður ekkert skólahald í Krikaskóla sökum fræðsludags hjá kennurum og öðru starfsfólki skólans. Biðjum við foreldra að gera viðeigandi ráðstafanir sökum þessa, eins og til dæmis að tæma fatahólfin fyrir helgina, á fimmtudeginum 20. ágúst.

Skólahald hefst að nýju  mánudaginn 24. ágúst.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira