logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar skólaárið 2012 - 2013

29.02.2012 08:00

Mos_logo_gildiInnritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2012 -2013 fer fram frá 1.-18 mars og skulu nemendur sækja grunnskóla eftir búsetu. Innritun fer fram í gegnum Íbúagátt. Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem koma úr Krikaskóla, flytjast til Mosfellsbæjar eða koma úr einkaskólum þarf að fara fram fyrir 1. apríl

Meira ...

Heimsókn frá tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar

17.02.2012 14:21

Tónleikar í boði tónlistardeildar Listaskólans í MosfellsbæÍ dag komu börn úr tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjarásamt kennurum sínum  í heimsókn í Krikaskóla og héldu dásamlega tónleika.

Meira ...

Starfsmannafundur 24. febrúar kl. 14:00

17.02.2012 13:20

IMG_5499Föstudaginn 24 febrúar klukkan 14:00 verður haldinn starfsmannafundur í Krikaskóla. Þess vegna viljum við góðfúslega biðja foreldra um að sækja börnin sín í skólann tímalega fyrir klukkan 14:00 þann daginn.

Meira ...

Þorrablót í Krikaskóla

20.01.2012 12:15

Þorrablót í KrikaskólaÍ dag er bóndadagur og í því tilefni var haldið þorrablót í skólanum. Börnunum var boðið upp á íslenskan þorramat.

Meira ...

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

09.01.2012 23:45

 Röskun á skólastarfi vegna óveðurTilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna. Áríðandi er að foreldrar fylgist með tilkynningum og fari að tilmælum. Kappkostað er að koma tilkynningum tímanlega á framfæri í samvinnu við fréttastofur útvarpsstöðva (RÚV og Bylgjuna) og helstu fréttamiðla á vefnum (mbl.is og visir.is) og er miðað við að tilkynningar berist þeim eigi síðar en kl. 7.00 að morgni sé tekin ákvörðun um viðbúnaðarstig við upphaf skóladags.

Meira ...

Gleðileg jól og heillaríkt komandi ár

22.12.2011 08:47

Á jólaballiStarfsfólk Krikaskóla óskar börnunum í Krikaskóla og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jóla og gæfu og gleði á nýju ári. Þökkum samveru og samstarf á árinu sem er að líða.

Kennsla, á nýju ári, hefst hjá grunnskólabörnum í Krikaskóla mánud. 2. janúar.

                                Smelltu hér til  að skoða myndband frá jólaskemmtun Krikaskóla.

                                http://www.youtube.com/watch?v=KgwyOS5S5jg

Meira ...

Jólaskemmtun í Krikaskóla

21.12.2011 08:00

080Í gær var haldin jólaskemmtun í Krikaskóla. Jólastemning ríkti í skólanum allan daginn.

Meira ...

Heimsókn á Þjóminjasafnið

16.12.2011 14:53

ÞjóðmynjasafniðNemendur 3. og 4. bekkjar Krikaskóla fóru í heimsókn á Þjóðminjasafnið í dag, föstudaginn 16.desember. Við skiptum tvisvar um strætó í þessari ferð og voru nemendur ótrúlega duglegir í almenningssamgöngunum. Helga Einarsdóttir þjóðháttarfræðingur og kennari tók á móti okkur.

Meira ...

Kærleikskúlur Krikaskóla

16.12.2011 08:53

Krikaskóli des. 2011 014Í Krikaskóla eru börnin nú í óða önn að búa til kærleikskúlur fyrir skólasystkini sín. Þær eru búnar til úr saltkeramiki

Meira ...

Heimsókn í Árbæjarsafn

14.12.2011 09:27

kertaagerðÍ desember eru 5,  6, og 7  ára börn í Krikaskóla að afla sér upplýsinga um það hvernig jólin voru í gamla daga. Þau fara með kennurum sínum með strætó  og heimsækja Árbæjarsafn

Meira ...

Síða 27 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira