logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Dagur íslenskrar tungu í dag

16.11.2011 15:53

IMG_2022Dagur íslenskrar tungu er í dag og af því tilefni hafa börn í Krikaskóla verið að vinna ýmisleg verkefni undanfarna daga. Þau hafa verið að vinna með frásagnir, málshætti, sögur, ljóð og sett á svið leikrit. Börnin hittust á sal í dag og sýndu atriði sín fyrri hvert annað.

Meira ...

Vetrarfrí og starfsdagar í Krikaskóla

28.09.2011 11:44

IMG_5533Þriðjudaginn 18. okt. og miðvikudaginn 19. okt. verður vetrarfrí hjá grunnskólabörnum í Krikaskóla.

Starfsmannafundur er í Krikaskóla klukkan 14:00 miðvikudaginn 19. okt. og þurfa öll börn að vera farin heim fyrir þann tíma. Fimmtudaginn 20. okt. og föstudaginn 21. okt eru starfsdagar í skólanum og skólinn því lokaður.

Meira ...

Gestir í Krikaskóla

23.09.2011 12:38

23.sept 2011 017Í dag fengum við góða gesti í Krikaskóla

Mosfellingarnir Hafdís Huld og Alisdair Wright komu í heimsókn í söngstund og sungu og spiluðu á gítar.

Meira ...

Opin hús fyrir foreldra Mosfellsbæ

19.09.2011 13:40

Opnu húsin verða haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði kl. 20:00-21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega

Meira ...

Opin hús fyrir foreldra Mosfellsbæ

19.09.2011 13:01

IMG_5551Opnu húsin verða haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði kl. 20:00-21:00 nema annað sé auglýst sérstaklega.

Meira ...

Haustfundur í Krikaskóla

13.09.2011 08:47

Bílamálun 2. ára V_B¡lam lun 2.  ra VFimmtudaginn 15. sept. klukkan 20:00 - 21:30 verður kynning á vetrarstarfi skólans.

Meira ...

Verkfall leikskólakennara

18.08.2011 16:38

IMG_5724[1]Mánudaginn 22. ágúst hafa leikakólakennarar boðað til verkfalls. Komi til verkfalls verða verða allar deildir  í Krikaskóls lokaðar  þar sem deildarstjórar eru félagsmenn í félagi leikskólakennara. Þær  eru Spói, Ugla, Fjallafinka og Kría. Á Lunda starfar deildarstjóri sem ekki er í félagi leikskólakennara því verður sú deild opin.

Meira ...

Verkfall leikskólakennara

18.08.2011 16:31

Mánudaginn 21. ágúst hafa leikakólakennarar boðað til verkfalls. Komi til verkfalls verða allar deildir í Krikaskóla lokaðar þar sem deildarstjórar eru félagsmenn í félagi leikskólakennara. Þær eru Álft, Ugla, Fjallafinka og Kría. Á Lunda starfar deildarstjóri sem ekki er í félagi leikskólakennara

Meira ...

Skóladagatal 2011 - 2012

08.08.2011 10:07

Erfiðlega hefur gengið að koma inn skóladagatali ársins 2011-12.  Skólasetning og fyrsti skóladagur grunnskólabarnanna er miðvikudaginn 17. ágúst.

Meira ...

Sumarþjónusta leikskóla Mosfellsbæjar

08.07.2011 10:42

Leikskólar Mosfellsbæjar sameinast um að reka sumarþjónustu sína í Krikaskóla frá 11. júlí til 5. ágúst 2011.  Tilgangur þess er fyrst og fremst til að auka fjölbreytni í viðfangsefnum barnanna, stækka hópinn og auka félagaval þeirra.  Að sjálfsögðu er einnig um hagræðingu að ræða þar sem hægt er að samnýta ýmsa þætti svo sem stjórnun og mötuneyti.

Meira ...

Síða 28 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira