logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla

13.03.2020 18:22
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.
Meira ...

Almennar upplýsingar til foreldra og forráðamanna vegna COVID-19

11.03.2020 09:00
Efni: Almennar upplýsingar varðandi COVID-19 og starfsemi leik- og grunnskóla. ​ Í ljósi þess að nú hefur neyðarstigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og þar með Mosfellsbær mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is.........
Meira ...

Samningar náðust í nótt og verkfalli aflýst

09.03.2020 07:35
Samningar náðust í nótt milli deiluaðila og því verður skólahald með venjubundnum hætti í Krikaskóla í dag.
Meira ...

Ef til verkfalls kemur hjá BSRB í næstu viku

06.03.2020 10:19
Boðuð hafa verið verkföll aðildarfélaga BSRB næstu vikurnar. Um er að ræða tímabundin verkföll ákveðna daga til að byrja með og síðan ótímabundin verkföll frá 15. apríl (sjá yfirlit www.bsrb.is). Starfsmannafélag Mosfellsbæjar er innan BSRB og því eru margir starfsmenn bæjarins á leið í verkfall...... ​
Meira ...

Upplýsingar vegna COVID-19 (englich below)

01.03.2020 18:16
Ágætu foreldrar / forráðamenn ​ Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is ...... ​
Meira ...

Sumarorlof leikskóla í Mosfellsbæ verður frá og með 10. júlí og til og með 7.ágúst. 2020

28.02.2020 16:55
Skráning í sumarskóla er á : www.mos.is/sumarskoli fyrir 15. mars.
Meira ...

Vegna veðurs á morgun 14. febrúar 2020

13.02.2020 19:01
Almennt skólahald í Mosfellsbæ fellur niður (english version below) ​ Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­daginn 14. febrúar. ​
Meira ...

Sumarorlof leikskóla í Mosfellsbæ 2020

28.01.2020 15:44
Frá og með föstudeginum 10. júlí til og með 7. ágúst verður sumarorlof leikskóla í Mosfellsbæ. Einn sameiginlegur sumarleikskóli verður starfræktur fyrir þá sem velja að vera í orlofi á öðrum tíma. Sækja þarf um fyrir 15 mars og í síðasta lagi fyrir 1 apríl. Umsóknareyðublöðin verða aðgengileg fljótlega.
Meira ...

Gul viðvörun til kl. 15:00 í dag 23. janúar 2020

23.01.2020 11:39
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi þ.e. ef þau fara heim fyrir kl. 15:00.
Meira ...

Vegna veðurs á morgun 14. janúar 2020

13.01.2020 18:09
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. ​
Meira ...

Síða 5 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira