logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Opin hús Skólaskrifstofu veturinn 2014-2015

02.10.2014Opin hús Skólaskrifstofu veturinn 2014-2015
Senn líður að fyrsta Opnu húsi hjá Skólaskrifstofu en líkt og undanfarin 11 ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna með einum eða öðrum hætti. Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu. Foreldrar/forráðamenn, starfsmenn leik- og grunnskóla, frístundaleiðbeindur, þjálfarar, ömmur, afar og aðrir bæjarbúar, tökum þessi kvöld frá, hittumst og eigum samræður um málefni er varða börn og unglinga í Mosfellsbæ.
Meira ...

Breyttur útivistartími 1. september

10.09.2014Breyttur útivistartími 1. september
Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20:00. Unglingar13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 22:00. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Aldur miðast við fæðingarár.
Meira ...

Haustkynning fyrir foreldra fyrir skólaárið 2014-15

28.08.2014Haustkynning fyrir foreldra fyrir skólaárið 2014-15
Haustkynning fyrir foreldra verður haldin í Krikaskóla miðvikudaginn 27. ágúst kl. 18:00-19:30. Kynnt verður starf foreldrafélagsins, sérfræðiþjónusta á vegum Skólaskrifstofu. Hjúkrunarfræðingur kynnir skólaheilsugæslu og farið verður yfir vetrarstarf í Krikaskóla.
Meira ...

Sumarskóli og skólabyrjun í ágúst

16.07.2014Sumarskóli og skólabyrjun í ágúst
Sumarskóli leikskóla Mosfellsbæjar er í leikskólanum Hlíð frá 11. júlí til og með 8. ágúst. Þau börn sem sótt hafa um að vera á sumardeildinni eiga þar pláss og starfsmenn Krikaskóla taka þar á móti þeim. Jóhanna leikskólastjóri í Hlíð stýrir starfinu. Við hefjum skólastarfið aftur hér í Krikaskóla 11. ágúst fyrir leikskólabörnin og frístund opnar fyrir þau börn sem óskað hefur verið eftir plássi fyrir. Skólasetning grunnskólans er fimmtudaginn 14. ágúst kl. 9:00 og síðan hefst skólastarfið okkar samkvæmt skóladagatali.
Meira ...

Sumarhátíð Krikaskóla 19. júní 2014

16.06.2014Sumarhátíð Krikaskóla 19. júní 2014
Sumarhátíð Krikaskóla verður haldin 19. júní 2014. Dagskrá hefst með skemmtiatriðum sem börnin hafa undirbúið á sviðinu kl. 13:30. Listaverk barnanna hafa verið sett upp og öllum boðið að sjá. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru boðnir velkomnir til að njóta dagsins með okkur.
Meira ...

Skólaslit

11.06.2014Skólaslit
Skólaslit Krikaskóla eru föstudaginn 20. júní kl. 13:00. Athöfn verður í sal þar sem elstu börnin koma fram, kórinn syngur og útskriftarárgangur skólans verður kvaddur sérstaklega.
Meira ...

Heilsa og hollusta fyrir alla - Málþing

13.05.2014Heilsa og hollusta fyrir alla - Málþing
Miðvikudagurinn 7.maí verður tileinkaður heilsu og heilsueflingu í Mosfellsbæ. Fyrirtæki og stofnanir eru hvött til að bjóða starfsfólki upp á holla næringu, fræðslu um hollustu og hvaðeina sem getur stuðlað að heilsueflingu.
Meira ...

Samstarfsverkefni við Lions-klúbbinn Úurnar og FaMos

25.04.2014Samstarfsverkefni við Lions-klúbbinn Úurnar og FaMos
Áætlað er að Krikaskóli og Lions-klúbburinn Úurnar haldi áfram samstarfi sínu skólaárið 2013-2014. Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist í október.
Meira ...

Síða 2 af 2

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira