logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nánar

Tryggingar á skólatíma

01.01.2019 08:01

Tryggingar á skólatíma

Frá og með 1. janúar 2019 mun Sjóva sjá um að sjúkratryggja skólabörn í Mosfellsbæ.

Um slysatryggingu skólabarna

Öll börn, yngri en 18 ára sem eru búsett í Mosfellsbæ og eru skráð í grunnskóla (gildir um slys sem verða á skólatíma, á skólalóð eða í ferð á vegum skólans), leikskóla, dagskóla, á sumarnámskeið, á gæsluleikvelli og í skipulögðu tómstundastarfi félagsmiðstöðva eru nú sjálfkrafa vátryggð hjá Sjóvá.

 

Hvernig fer endurgreiðsla fram?

  1. Foreldrar/forráðamenn greiða sjálfir fyrir heimsóknir á heilsugæslu eða til sérfræðinga vegna slyssins (ekki skólinn eða Mosfellsbær).
  2. Þegar upphæðin sem foreldrar/forráðamenn hafa þurft að greiða vegna slyssins fer yfir 15.000 kr. þarf að fara með nóturnar til Sjóvá svo hægt sé að ganga frá endurgreiðslu.

Hafið samband við Sjóvá fyrir frekari upplýsingar.

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira