logo
 • Virðing -
 • Jákvæðni -
 • Framsækni -
 • Umhyggja

3 ára - FJALLAFINKA

FjallafinkaÁ Fjallafinku eru börn sem verða þriggja ára á þessu ári.

  Deildarstjóri er Elísa Hörn Ásgeirsdóttir

  Áherslur grunnþátta menntunar í þessum árgangi eru sett fram í eftirfarandi markmiðum:

 • Að þörfum barna, andlega, líkamlega og félagslega þætti sé sinnt.
 • þau læri og búi við umhyggju, jákvæð samskipti, hrós og hvatningu.
 • læri borðsiði og samskipti. 
 • temji sér hreinlæti og efli hæfni sína til sjálfshjálpar.
 • fái og njóti útiveru og hreyfingar, í skipulögðum og frjálsum stundum.
 • myndi jákvæð og gefandi félagsleg tengsl við önnur börn og fullorðna í skólanum.
 • læri og fái að njóta hvíldar/ slökunar og nái tilfinningalegu jafnvægi.

 

 

 


 • Elísa Hörn Ásgeirsdóttir    Deildarstjóri
 • María Birna Gunnarsdóttir
 • Telma Lind Stefánsdóttir
 • Thelma Lind Reynirsdóttir
 • Þóra Ólafsdóttir

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira