logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Starfsdagur í leikskólanum til kl.12.00

25/03/21
Leikskólinn er lokaður til kl.12.00 í dag vegna starfsdags, vegna breytinga á reglugerð um skólahald. The preschools is closed today, Tursday 25. march until 12.00, noon because of tightened COVID-19 regulations.
Meira ...

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar

10/03/21Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar
Innritun barna í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er hafin og fer fram í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar. Foreldrar barna sem er að ljúka 4.bekk sækja um fyrir næsta skólaár enn ekki þarf að sækja um skólavist fyrir börnin sem eru að færast á milli Spóa og 1.bekk í Krikaskóla nema ef þau skipta um skóla.
Meira ...

Skráning í sumarleikskóla sumarið 2021

28/01/21
Sumarleyfistímabil leikskóla Mosfellsbæjar er frá 15. maí. - 31. ágúst. Leikskólagjald fellur niður einn mánuð á ári, júlímánuð. Sumarleyfi barna er fjórar vikur (20 virkir dagar) sem þurfa að vera samfelldar. Hægt er að bæta við fimmtu vikunni í sumarleyfi og fellur leikskólagjald niður fyrir þá viku líka.
Meira ...
Viðburðir
24/06/21

Skólaslit

Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira