logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Verkfall leikskólakennara

18/08/2011

 Mánudaginn 21. ágúst hafa leikakólakennarar boðað til verkfalls. Komi til verkfalls verða allar deildir í Krikaskóla lokaðar þar sem deildarstjórar eru félagsmenn í félagi leikskólakennara. Þær eru Álft, Ugla, Fjallafinka og Kría. Á Lunda starfar deildarstjóri sem ekki er í félagi leikskólakennara og þar verður opið. Foreldrum er bent á að fylgjast með fréttum varðandi verkfallið í fjölmiðlum og á heimasíðu skólans. Leikskólagjöld eru ekki innheimt fyrir þann tíma sem börnin eru ekki  í skólanum vegna verkfallsins. Þeir verkfallsdagar sem búið er að innheimta fyrir í ágústmánuð verða dregnir frá í næsta greiðslumánuði.

 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira