logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vetrarfrí og starfsdagar í Krikaskóla

28/09/2011

IMG_5533Þriðjudaginn 18. okt. og miðvikudaginn 19. okt. verður vetrarfrí hjá grunnskólabörnum í Krikaskóla. Á  þriðjudeginum verður hægt að kaupa frístund fyrir börnin  og til klukkan 14:00 á miðvikudeginum. Systkinaafsláttur og frístundaávísun gilda ekki  þessa daga.

Starfsmannafundur er í Krikaskóla klukkan 14:00 miðvikudaginn 19. okt. og þurfa öll börn að vera farin heim fyrir þann tíma. Fimmtudaginn 20 okt. og föstudaginn 21. okt eru starfsdagar í skólanum og er því Krikaskóli lokaður þá daga.

Flest starfsfólk fer í námsferð til  New York og heimsækir eftirtalda skóla,

http://cityandcountry.org/          

http://bankstreet.edu /   

littp://www.calhoun.org 

http://www.ps11pta.org

Auk þess verður starfsfólk sem fer á námskeið og ráðstefnu þessa daga.

 

 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira