logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimsókn í Árbæjarsafn

14/12/2011

árbæjarsafnÍ desember eru 5,  6, og 7  ára börn í Krikaskóla  að afla sér upplýsinga um það hvernig jólin voru í gamla daga. Þau fara með kennurum sínum með strætó  og heimsækja Árbæjarsafn.  Flestir hópar hafa nú þegar verið í safnaferð  og í dag fara 5 ára börnin í  safnið.  Vel  hefur verið tekið  á móti börnunum og þau frædd um hús, húsbúnað og jólahald  fyrr á tímum. Þau skoða gömul  jólatré og fá fræðslu um gamla jólasiði.  Þegar heim kemur vinna börnin verkefnu sem tengjast  íslenskum jólunum og jólasiðum

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira