logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Kærleikskúlur Krikaskóla

16/12/2011

Krikaskóli des. 2011 014Í Krikaskóla eru börnin nú í óða önn að búa til kærleikskúlur fyrir skólasystkini sín. Þær eru búnar til úr saltkeramiki. Börnin pakka þein  inn og er öllum kúlum skólans safnað sama. Öll börn fá svo að draga sér eina jólakúlu til að taka með sér heim sem kærleiksgjöf frá öðru skólasystkini. 

 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira