logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jólaskemmtun í Krikaskóla

21/12/2011

080 - CopyÍ gær var haldin jólaskemmtun í Krikaskóla. Jólastemning ríkti í skólanum allan daginn. Börnin sungu og dönsuðu kringum jólatré. Jólasveinninn kom og dansaði með þeim og gaf þeim mandarínur. Jólaskemmtun var á sal skólans og höfðu eldri börn skólans æft atirið sem þau sýndu skólasystkinum sínum.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira