logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimsókn frá tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar

17/02/2012

Tónleikar í boði tónlistardeildar Listaskólans í MosfellsbæÍ dag komu börn úr tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar ásamt kennurum sínum  í heimsókn í Krikaskóla og héldu dásamlega tónleika.Börnin okkar hlustuðu af athygli og fögnuðu gestum vel. Gestirnnir spiluðu ákaflega fallega. Það var strengjasveit, flaututríó, píanóleikarar og saxafónleikari. Takk fyri komuna. 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira