logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sumarleyfi 2012

03/07/2012

Leikskólar Mosfellsbæjar sameinast um starfsemi sumarskóla á Huldubergi og hefst starfsemi þar miðvikudaginn 11. júlí til og með 8. ágúst.  Frá Krikaskóla fara nokkur börn ásamt tveimur starfsmönnum til að taka þátt í skemmtilegu starfi á Huldubergi.

Flest börnin og starfsmenn eru í sínu sumarleyfi á þessum tíma.  Hlökkum til að taka á móti ykkur hér í Krikaskóla fimmtudaginn 9. ágúst að loknu sumarleyfi.

Við bjóðum upp á frístundastarf fyrir þau börn sem eru að byrja í 6 ára 13. ágúst, 15. ágúst og 16. ágúst.  Sækja þarf um það sérstaklega í netfangið krikaskoli@krikaskoli.is fyrir 7. ágúst.  Greitt er samkvæmt gjaldskrá frístundar sem er á heimasíðu skólans.  14. ágúst er Fræðsludagur Krikaskóla og skólinn lokaður.  Skólasetning er föstudaginn 17. ágúst kl. 9:00

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira