logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Haustkynning fyrir foreldra fyrir skólaárið 2014-15

28/08/2014

Haldin verður haustkynning fyrir foreldra í Krikaskóla miðvikudaginn, 27. ágúst kl. 18:00-19:30.


Dagskrá:

kl. 18:00

  • Þrúður Hjelm skólastjóri tekur á móti foreldrum
  • Gunnhildur Sæmundsdóttir skólafulltrúi kynnir Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar og sérfræðiþjónustu
  • Þorbjörg Edda Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur Krikaskóla kynnir skólaheilsugæsluna í Krikaskóla
  • Dagmar Heiða Reynisdóttir formaður foreldrafélags Krikaskóla kynnir stjórn og störf félagsins.

kl. 18:30 

  • Deildarstjórar og umsjónarkennarar taka á móti foreldrum í hreiðrum og kynna vetrarstarfið.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira