logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jólaball Krikaskóla

17/12/2015
Á morgun föstudag verður jólaball Krikaskóla haldið með öllu tilheyrandi. Skemmtunin hefst klukkan 10. Allir árgangar safnast saman í matsal og dansa í kringum jólatréð og aldrei að vita nema hvítskeggjaðir karlar komi og syngi með.

Skólahald verður með eðlilegum hætti á morgun. Grunnskólabörn mega þó fara fyrr heim með leyfi foreldra. (Eftir klukkan 13.)

Gleðileg jól !

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira