logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Baráttudagur kvenna

24/10/2016
Árlegur baráttudagur kvenna er í dag mánudag, 24. október 2016. Vegna viðburðarins sem skipulagður er á Austurvelli í dag er mælst til að konur hafi tækifæri til að sækja þann fund frá 14:38-17:00 kjósi þær svo.

Mosfellsbær gefur konum kost á að taka þátt í þessum viðburði. Við biðjum foreldra barna í skólum, leikskólum og í frístund að sýna þessu skilning og hvetjum karla, feður, afa, bræður og frændur til að sækja börnin kl. 14.15 í leikskóla og frístund þennan daginn. Tryggt verður að grunnþjónusta sé til staðar fyrir öll börn og verður stofnunum ekki lokað að þessu tilefni.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira