logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sumarorlof leikskóla Mosfellsbæjar

25/01/2017

Sumarorlofstími leikskóla Mosfellsbæjar verður frá 10. júlí til og með 4. ágúst 2017.  Við tökum því aftur á móti börnum hér í Sunnukrikanum þriðjudaginn 8. ágúst.  Unnið verður í skólanum vegna breytinga á fataaðstöðu eldri barnanna á þessum tíma.

Sumarskóli leikskólanna verður í Reykjakoti sama tímabil eða frá 10. júlí til og með 4. ágúst.  Börn og starfsmenn úr Krikaskóla munu því taka þátt í starfinu þar ef foreldrar óska eftir sumarorlofi á öðrum tíma.  Umsóknareyðublað verður sent til ykkar í byrjun mars.

Við minnum á að öll börn skulu taka fjórar vikur samfelldar í sumarorlof í júní , júlí eða ágúst.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira