logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar

10/03/2021

Innritun barna í grunnskóla fyrir skólaárið 2021-2022 er hafin og fer fram í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar.
Foreldrar barna sem er að ljúka 4.bekk sækja um fyrir næsta skólaár enn ekki þarf að sækja um skólavist fyrir börnin sem eru að færast á milli Spóa og 1.bekk í Krikaskóla nema ef þau skipta um skóla.

 
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira