logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Breytingar á gjaldskrám leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2024

20.12.2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á fundi sínum þann 6. desember s.l. að gjaldskrár leik- og grunnskóla hækki um 7,5% frá og með 1. janúar 2024.
Meira ...

Starfsdagur fimmtudaginn 28.september

20.09.2023
Fimmtudaginn 28. september er starfsdagur í Krikaskóla. Þann dag koma börnin ekki í skólann, hvorki leik- né grunnskólabörn. Starfsfólk Krikaskóla verða á námskeiðum og skipulagsvinnu þennan dag.
Meira ...

Skólaslit

22.06.2023
Skólaslit grunnskólabarna í Krikaskóla eru miðvikudaginn 28.júní kl 10:00 í sal skólans. Börnin mæta eingöngu á skólaslit þennan dag þar sem þau fá afhentan vitnisburð skólaársins og þau gögn sem tilheyra þeim.
Meira ...

Boðuð verkföll Starfsmannafélags Mosfellsbæjar hefur mikil áhrif á starfsemi Krikaskóla

12.05.2023
Að­ild­ar­fé­lög BSRB hafa boð­að verk­föll í næstu viku og standa samn­inga­við­ræð­ur enn yfir. Ef ekki næst að semja fyr­ir lok dags sunnu­dag­inn 14. maí er hluti starfs­fólks Krikaskóla á leið í verk­fall þar sem starfs­manna­fé­lag Mos­fells­bæj­ar er inn­an BSRB. Upplýsingar hafa verið sendar til foreldra varðandi áhrifin á hvern aldurshóp fyrir sig í Krikaskóla.
Meira ...

Innritun barna í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-2024

06.03.2023
Innritun barna í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-2024 er hafin og fer fram í gegnum íbúagátt Mosfellsbæjar. Foreldrar barna sem er að ljúka 4.bekk sækja um fyrir næsta skólaár enn ekki þarf að sækja um skólavist fyrir börnin sem eru að færast á milli Spóa og 1.bekk í Krikaskóla nema ef þau skipta um skóla.
Meira ...

Innritun í leikskóla haustið 2023

03.03.2023
Aðalinnritun vegna úthlutunar leikskólaplássa, sem losna í haust þegar elstu leikskólabörnin byrja í grunnskóla, hefst um miðjan mars og stendur fram í maí. Leikskólaplássum er alltaf úthlutað í kennitöluröð og gilda allar umsóknir fyrir alla leikskóla bæjarins þar sem Mosfellsbær er eitt leikskólasvæði.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira