logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Fóru með strætó á Orminn langa

11.03.2011

gerðuberg heimasFimm, sex, sjö og átta ára börnin í skólanum fóru á sýningu í  Menningarmiðstöðinni  Gerðubergi  sem ber heitið „Ormurinn langi“.  Sýningin er um norræna goðafræði. 

Meira ...

Fræðslufundur í Krikaskóla miðvikudaginn 16. mars

04.03.2011

FræðslufundurFræðslufundur fyrir foreldra og aðra áhugasama verður haldinn í Krikaskóla miðvikudaginn 16. mars kl. 20:00 - 21.30. Fjallað verður um hugmyndafræði Krikaskóla, kennsluaðferðir og skólabraginn. Allir velkomnir

Meira ...

Öskudagsfagnaður

03.03.2011

FurðufatadagurMiðvikudaginn 9. mars verður öskudagsfagnaður í Krikaskóla. Þá ætlum við að halda furðufataskemmtun þar sem börnin ætla að slá köttinn úr tunnunni, dansa, syngja og skemmta sér saman.

Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira