logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Haustkynning foreldra

25.08.2015
Haustkynning fyrir foreldra verður í Krikaskóla miðvikudaginn 26.ágúst næstkomandi klukkan 18-19.30. Þar mun Andrea Anna, okkar leiðtogi í Byrjendalæsi meðal annars kynna nálgunina í Krikaskóla ásamt því sem annað starf vetrarins er kynnt. Heitt kaffi á könnunni og vonumst við til að sjá sem flesta !
Meira ...

Ekkert skólahald á föstudag

18.08.2015
Föstudaginn 21. ágúst næstkomandi verður ekkert skólahald í Krikaskóla sökum fræðsludags hjá kennurum og öðru starfsfólki skólans. Biðjum við foreldra að gera viðeigandi ráðstafanir sökum þessa, eins og til dæmis að tæma fatahólfin fyrir helgina á fimmtudeginum 20. ágúst. Skólahald hefst að nýju mánudaginn 24. ágúst.
Meira ...

Skólasetning og frístund

10.08.2015
Skólasetning Krikaskóla verður fimmtudaginn 13. ágúst klukkan 9. Leikskóladeildin byrjaði í dag og voru margir krakkir stoltir að byrja á nýrri deild.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira