logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Skólaslit á mánudag

24.06.2016
Skólaslit Krikaskóla verða mánudaginn 27. júní næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 13.
Meira ...

Andri Snær næsti forseti Íslands, samkvæmt niðurstöðu krakkakosninga

15.06.2016
Samkvæmt niðurstöðu forsetakosninga Krikaskóla, verður Andri Snær Magnason sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hlaut hann 32,3 % atkvæða en fast á hæla hans var Elísabet Jökulsdóttir með 27,4 %. Guðni Th. Jóhannesson var með 11,3% í þriðja sæti.
Meira ...

Sumarhátíð á föstudaginn !

01.06.2016Sumarhátíð á föstudaginn !
Sumarhátíð Krikaskóla verður haldin föstudaginn 3.júní nk. Sama dag fer fram útskrift 4.bekkjar kl 12:30. Skemmtiatriði barnanna hefjast stundvíslega kl 13:30. Yngstu börnin byrja og svo koll af kolli. Að þeim loknum býður foreldrafélagið upp á vöfflur og skólinn upp á heitt kakó, kaffi, rjóma og sultu. Dagurinn er að öðru leyti hefðbundinn skóladagur hjá börnunum, en þeir foreldrar sem taka börnin sín með heim að skemmtun lokinni eru vinsamlegast beðnir um að láta vita á viðkomandi deild eða í frístund hjá eldri börnum. Hlökkum til að sjá ykkur öll í sumarhátíðarskapi !
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira