logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Námskrár

Á þessari síðu er að finna ýmsa þætti er varðar skólanámskrá Krikaskóla. 

Hér er lýsing á kennsluháttum og kennsluaðferðum, hvernig dagurinn hjá okkur er skipulagður svo og skóladagatali Krikaskóla. Námskrár fyrir alla árganga skólans er hér að finna, námskrár hinna ýmsu námsgreina ásamt lýsingu á þemaverkefnum grunnskólabarna.
Einnig er sagt frá því hvernig námsmati er háttað í grunnskólahluta skólans. 
Hér er einnig að finna viðmiðunarstundaskrá samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla og hvernig hún er hugsuð í okkar skólaumhverfi.

Í skólanum gerum við okkur dagamun og höfum við mótað ákveðnar hefðir varðandi það hvenær við ætlum að gera okkur dagamun og halda upp á hátíðis- og tyllidaga.

Hér er hægt að sjá hvaða daga Krikaskóli hefur ákveðið að vinna sérstaklega með.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira