logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hagnýtt

Á þessari síðu má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um Krikaskóla, um öryggismál, tryggingar á skólatíma, skólaheilsugæslu viðbragðsáætlanir og aðrar áætlanir.

Áætlanir um skóla- frístundaakstur 2019-2020 verða birtar hér þegar þær verða tilbúnar.

SUNDRÚTA:

Rútuferðir í og úr Krikaskóla - 4.bekkur - sund og íþróttir - 

Mánudagar

Frá Krikaskóla kl: 10:20
Frá íþróttahúsinu við Varmá kl: 12:25

Miðvikudagar

Frá Krikaskóla kl: 10:15
Frá íþróttahúsinu við Varma kl: 11:45

 

Rútuferðir í og úr Krikaskóla vegna sunds á föstudögum: 

Ferð 1. (1.bekkur) Fer frá Krikaskóla kl: 11:40 
                                   Fer frá Lágafellslaug kl: 13:00

Ferð 2. (1.bekkur)  Fer frá Krikaskóla kl: 12:30
                                    Fer frá Lágafellslaug kl: 13:45

Ferð 3. (2.bekkur) Fer frá Krikaskóla kl: 13:05
                                    
Fer frá Lágafellslaug kl: 14:25

Ferð 4.  (3.bekkur) Fer frá Krikaskóla kl: 13:55 

                                    Fer frá Lágafellslaug kl: 15:00

 


Veikindi

  • Tilkynna þarf samdægurs um veikindi barna. Foreldrar geta tilkynnt um veikindi með skráningu á Námfús, símleiðis eða með tölvupósti
  • Verði börn greinilega veik í skólanum, hringja kennarar í foreldra með ósk um að sækja barnið.
  • Börnum, sem eru að koma eftir veikindi, er heimilt að sleppa útiveru í einn dag.

Leyfi

  • Tilkynna þarf um tilfallandi leyfi barna til kennara eða starfsfólks skólans ekki síðar en samdægurs
  • Þurfi barn leyfi í þrjá daga eða meira, þarf að sækja um það skriflega í samráði við umsjónarkennara og skólastjóra. Skjalið má nálgast hér 
  • Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur.“ Úr lögum nr. 91/2008 um grunnskóla, 15. grein.

 

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira