logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Foreldrakvöld í Krikaskóla

07/06/2011

Allar myndir_sk¢gur, çema ymisl 112Miðvikudaginn 8. júní bjóðum við foreldra barna sem fædd eru á árunum 2006 til 2009 að koma í Krikaskóla klukkan 20:00 og hitta deildarstjórana sem verða með þessa árganga næsta vetu. Þá gefst foreldurm tækifæri til að kynnast því starfi sem fram fer í skólanum, spyrja spurninga og ræða saman sín á milli.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira