logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Starfsdagur í Krikaskóla þriðjudaginn 2.maí

25.04.2017
Samkvæmt skóladagatali er starfsdagur í Krikaskóla þriðjudaginn 2.maí. Þann dag koma börnin ekki í skólann, hvorki leik- né grunnskólabörn. Frístundin er ekki í boði þennan dag. Starfsmenn munu sinna skipulagi og endurmenntun.
Meira ...

Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar dagana 24.-28.apríl

19.04.2017
Hin árlega menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar er í næstu viku, 24.-28.apríl. Þemað í ár er Bærinn okkar. Börnin munu syngja fyrir gesti og gangandi við undirleik Helga Einarssonar á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 14:30.
Meira ...

GULUR dagur föstudaginn 7.apríl

03.04.2017
Í tilefni páskanna sem eru í næstu viku er Gulur dagur föstudaginn 7.apríl. Þá mega börnin mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira