logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar dagana 24.-28.apríl

19/04/2017

Hin árlega menningarvika leikskóla Mosfellsbæjar er í næstu viku, 24.-28.apríl. Þemað í ár er Bærinn okkar. Leikskólabörn Mosfellsbæjar hafa verið að vinna listaverk sem verða til sýnis á torginu. Sýningin verður sett upp á mánudeginum og verða verkin til sýnist í tvær vikur, eða til 8. maí. Foreldrar geta því farið með börnum sínum þegar þeim hentar og séð myndverk eftir sitt barn/börn og skoðað verk frá öðrum leikskólum o.s.frv.

Börnin munu syngja fyrir gesti og gangandi við undirleik Helga Einarssonar á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 14:30.

Dagskrá:

Þriðjudagur 25. apríl

Árgangar 2013 og 2014 - Kría, Lundi, Fjallafinka

Miðvikudagur 26. apríl

Árgangur 2012 - UglaFimmtudagur 27. Apríl

Árgangur 2011 - Spói

Vinsamlegast látið starfsmann á deildinni vita ef barn fer heim strax eftir sönginn

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira