logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimsókn Krikaskólabarna í Varmárskóla

12/04/2012

Heimsókn í VarmárskólaÍ dag fóru Krikaskólabörn í 3. og 4. bekk í heimsókn í Varmárskóla. Jafnaldrar þeirra í Varmárskóla tóku á móti þeim af mikilli gestristni. Börnin áttu saman yndislegan dag og vilja krikaskólabörn þakka börnunum í Varmárskóla og kennurum þeirra hjartanlega fyrir móttökurnar. Þegar skólagöngu barna í Krikaskóla líkur munu flest þeirra hefja nám í Varmárskóla. Þessi heimsókn er liður í því að efta tengsl og vináttu milli barnanna í skólunum.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira