logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar

06/10/2016

Opið hús Skólaskrifstofu MosfellsbæjarLíkt og undanfarin ár verður Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar með opin hús í vetur fyrir alla þá er koma að uppeldi barna með einum eða öðrum hætti. Hvert kvöld hefst á stuttri fræðslu um efni kvöldsins og lýkur á spurningum og samræðum að því loknu. Opnu húsin eru haldin í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, síðasta miðvikudagskvöld í mánuði kl. 20:00-21:00. Fyrsta opna húsið verður 26. október og verður umfjöllunarefnið Tölvufíkn - Þegar skemmtun verður skaðleg.

Sjá auglýsingu: Opin hús skólaskrifstofu veturinn 2016-2017

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira