logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðmiðunarreglur um ástundun í grunnskólum Mosfellsbæjar

02/09/2020

Á þessu skólaári taka gildi nýjar samræmdar viðmiðunarreglur um ástundun nemenda fyrir alla grunnskóla Mosfellsbæjar, þ.m.t hjá okkur í Krikaskóla. Á heimasíðunni er hlekkur sem vísar á þessar reglur. Við biðjum alla að kynna sér þær sérstaklega vel. Helsta breytingin sem verður hjá okkur í Krikaskóla er þegar börn mæta of seint þá er það skráð í Námfús og þær reglur sem hér er vísað í gilda. Ástundun nemenda verður send foreldrum heim vikulega. Við munum hér eftir sem áður taka tillit til sérstakra aðstæðna og óskum eftir góðu samstarfi á komandi skólaári.

Viðmiðunarreglur um ástundun í grunnskólum Mosfellsbæjar

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira