logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólaslit og útskrift í Kriksaskóla

04/06/2024

Skólaslit grunnskólabarna í Krikaskóla eru fimmtudaginn 13. júní í sal skólans. 
Börnin í 4. bekk mæta kl. 10 í sína útskrift en önnur grunnskólabörn mæta á skólaslit kl. 11. 

Grunnskólabörn mæta eingöngu á skólaslit þennan dag og fá afhentan vitnisburð skólaársins og þau gögn sem tilheyra þeim. 

Útskrift 5 ára leikskólabarna verður kl. 13 sama dag og fellur útskriftin inn í daginn þeirra í leikskólanum. 

Foreldrar hjartanlega velkomnir. 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira