logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vorferð Uglubarna að Hraðastöðum

18/05/2011

sveitaferðBörnin á Uglu fóru með kennurum sínum í ferðalag með rútu á mánudaginn. Þau fóru í sveitaferð að Hraðastöðum í Mosfellsdal. Þar fengu börnin að sjá og snerta ýmis húsdýr svo sem kálfa, lömb, kanínur, kettlinga og hesta.

Börnin skemmtu sér konunglega og mikil gleði skein úr hverju andliti.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira