logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Aðalfundur foreldrafélags Krikaskóla haldin í gærkvöldi

09/05/2012

Haldin var aðalfundur foreldrafélags Krikaskóla hér í gærkvöldi.  Fáir foreldrar mættu til fundar en hægt var að kjósa nýja stjórn foreldrafélagsins, ásamt nokkrum árgangafulltrúum.  Eins völdust nýir fulltrúar foreldra í Skólaráð Krikaskóla.

Við biðjum alla að bregðast vel við óskum um fulltrúa í árgangaráð og eins ef einhverjir komust ekki á fund í gær en eru áhugasamir um að bjóða sig fram að gefa sig fram við Ágústu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira