logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimsókn frá 4. bekkjum Varmárskóla í Krikaskóla 8.-10. maí 2012

10/05/2012

Allir 4. bekkir úr Varmárskóla heimsóttu Krikaskóla í þessari viku.  Mikil ánægja var meðal barnanna með heimsóknirnar en börnin úr Krikaskóla færast í Varmárskóla næsta haust.  Samvinna hefur verið milli skólanna tveggja um að "Brúa bilið" þannig að börnin úr Krikaskóla eigi auðvelt með að aðlagast nýjum aðstæðum.

Við þökkum öllum börnunum og kennurum þeirra fyrir komuna til okkar hingað í Krikaskóla og hlökkum til áframhaldandi samstarfs næstu ár.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira