logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttasafn

Breytingar á gjaldskrá 2011

20.12.2010 14:03

Krikaskóli vekur athygli foreldra á að nýjar gjaldskrár taka gildi frá og með 1. janúar 2011. Nýjar gjaldskrár verða birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar milli jóla og nýárs en að jafnaði er um að ræða 5-10% hækkun. Aðrar helstu breytingar eru þær að systkinaafsláttur verður 50% á hvert barn umfram eitt og gjaldfrjálsum tímum í fimm ára deildum fækkar úr 8 í 3.

Meira ...

Breytingar á gjaldskrá 2011

20.12.2010 13:48

Krikaskóli vekur athygli foreldra á að nýjar gjaldskrár taka gildi frá og með 1. janúar 2011. Nýjar gjaldskrár verða birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar milli jóla og nýárs en að jafnaði er um að ræða 5-10% hækkun. Aðrar helstu breytingar eru þær að systkinaafsláttur verður 50% á hvert barn umfram eitt og gjaldfrjálsum tímum í fimm ára deildum fækkar úr 8 í 3.

Meira ...

Leiksýning í Krikaskóla

15.12.2010 23:16
Í dag fengum við Leikhús í tösku til að sýna leikrit fyrir okkur hér í Krikaskóla.  Mikil ánægja var með sýninguna og allir skemmtu sér hið besta.
Meira ...

Morgunkaffi í Krikaskóla frá kl. 8:15-9:30 3. desember 2010

02.12.2010 13:56
Við ætlum að bjóða foreldrum sem hafa tækifæri til að stoppa hjá okkur í fyrramálið upp á smá morgunhressingu.  Boðið verður upp á kakó og brauðbollur kl. 08:15-09:30.  
Skemmtileg söngstund er ætíð hjá öllum skólanum kl. 9 á föstudögum og við bjóðum foreldrum að stoppa við og kíkja á þessar stundir í desember.
Meira ...

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

16.11.2010 09:18
Í dag er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni sungu börnin í Krikaskóla tvö lög eftir Jónas Hallgrímsson og munu eldri börnin lesa fyrir þau yngri í dag.
Meira ...

Vetrarfrí hjá grunnskólahluta skólans mánudaginn 1. nóvember 2010

28.10.2010 16:39
Börn og kennarar í grunnskólahluta Krikaskóla eru í vetrarfríi á mánudaginn 1. nóvember. 
Meira ...

Stofnfundur foreldrafélags Krikaskóla

25.10.2010 13:58
Í kvöld verður stofnfundur foreldrafélags Krikaskóla kl. 20:30 og hvetjum við sem flesta til að mæta.  Kosið verður í stjórn félagsins og eins fulltrúar foreldra í Skólaráð Krikaskóla.
Meira ...

Starfsdagur leik-og grunnskóla föstudaginn 29. október 2010

22.10.2010 12:43
Næsta föstudag 29. október 2010 er Krikaskóli lokaður vegna starfsdags leik-og grunnskóla.  Starfsmenn verða á námskeiðum  og fræðslu yfir daginn sem tengist þróun skólastarfs í Krikaskóla.
Meira ...

Opið hús í Kjarna miðvikudaginn 20. okt kl. 20:00-21:00

20.10.2010 08:23
Betri líðan og bættur árangur - Hlutverk foreldra í aukinni velferð barna í skólum.  Fyrirlesari er Nanna Kristín Cristiansen.  Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Mosfellsbæjar.
Meira ...

Síða 31 af 34

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira